"Áríðandi neyðarviðvörun"
"Síminn þinn getur sent þér viðvaranir á borð við leiðbeiningar þegar rýma þarf stað vegna náttúruhamfara. Þjónustan er samstarfsverkefni hamfarastofnunarinnar, símafyrirtækja og tækjaframleiðenda.\n\nEkki er víst að þú fáir viðvaranir ef það er vandamál með tækið eða ef tengingar eru slæmar."